Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Upprifjun á 1. hluta

Upprifjun á 1. hluta

Ræddu eftirfarandi spurningar við kennara þinn:

  1. Hvaða loforð Biblíunnar um framtíðina höfða til þín?

    (Sjá kafla 02.)

  2. Hvers vegna trúir þú að Biblían sé orð Guðs?

    (Sjá kafla 03 og 05.)

  3. Hvers vegna er mikilvægt að nota nafn Jehóva?

    (Sjá kafla 04.)

  4. Biblían segir að Guð sé „uppspretta lífsins“. (Sálmur 36:9) Trúir þú því?

    (Sjá kafla 06.)

  5. Lesið Orðskviðina 3:32.

    • Hvers vegna er Jehóva besti vinur sem við getum átt?

    • Hvers ætlast Jehóva til af vinum sínum? Finnst þér það sanngjarnt?

      (Sjá kafla 07 og 08.)

  6. Lesið Sálm 62:8.

    • Hvað hefur þú talað við Jehóva um í bæn? Hvað fleira gætir þú talað um í bænum þínum?

    • Hvernig svarar Jehóva bænum?

      (Sjá kafla 09.)

  7. Lesið Hebreabréfið 10:24, 25.

    • Hvaða gagn getur þú haft af samkomum Votta Jehóva?

    • Finnst þér þess virði að mæta á samkomur?

      (Sjá kafla 10.)

  8. Hvers vegna er gott að lesa reglulega í Biblíunni? Hvernig er dagleg biblíulestraráætlun þín?

    (Sjá kafla 11.)

  9. Hverju hefurðu haft mesta ánægju af hingað til í biblíunámi þínu?

  10. Hvaða hindrunum, ef einhverjum, hefurðu mætt eftir að þú byrjaðir að kynna þér Biblíuna? Hvað getur hjálpað þér að halda námi þínu áfram?

    (Sjá kafla 12.)