Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Njóttu þess að hefja samræður

Njóttu þess að hefja samræður

Óformlegar samræður eru ein ánægjulegasta og áhrifaríkasta leiðin til að boða trúna. En okkur gæti fundist erfitt að hefja samtal ef við hugsum of mikið um hvernig við ætlum að benda á eitthvað frá Biblíunni. Sýndu viðmælandanum persónulegan áhuga í stað þess að hafa of miklar áhyggjur af því sem þú ætlar að segja til að boða trúna. (Mt 22:39; Fil 2:4) Þú hefur aðgang að ýmsum verkfærum til að hjálpa þér að segja frá trúnni ef tækifæri gefst í samtalinu.

Hvernig geta eftirfarandi verkfæri auðveldað þér að boða trúna í tengslum við umræðuefni sem kemur upp í samtali?

HORFÐU Á MYNDBANDIÐ „JÁRN BRÝNIR JÁRN“ – HEFJUM SAMTÖL OG SVARÐAU SÍÐAN EFTIRFARANDI SPURNINGU:

Hvaða þrjú skref hjálpa okkur að taka framförum í að hefja samræður?