Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

VARÐTURNINN Nr. 3 2018 | Er Guði annt um þig?

ER GUÐI ANNT UM ÞIG?

Þegar hamfarir verða eða fólk þjáist og deyr veltum við kannski fyrir okkur hvort Guð taki eftir því og láti sig það varða. Í Biblíunni segir:

„Því að augu Drottins hvíla á réttlátum og eyru hans hneigjast að bænum þeirra. En auglit Drottins er gegn þeim sem illt gera.“ – 1. Pétursbréf 3:12.

Í þessu tölublaði Varðturnsins er útskýrt hvernig Guð hjálpar okkur og hvað hann gerir til að binda enda á allar þjáningar.

 

„Hvar var Guð?“

Hefur harmleikur fengið þig til að velta fyrir þér hvort Guði sé í raun annt um þig?

Tekur Guð eftir þér?

Hvað sýnir og sannar að Guð hefur einlægan áhuga á velferð okkar?

Skilur Guð þig?

Guð skilur bæði erfðafræðilega gerð okkar og annað sem mótar persónuleika okkar. Við getum því verið viss um að hann skilji okkur fullkomlega.

Finnur Guð til samúðar?

Biblían fullvissar okkur um að Guð taki eftir, skilji og hafi samúð með okkur.

Þjáningar – eru þær refsing frá Guði?

Notar Guð veikindi eða áföll til að refsa fólki fyrir syndir þeirra?

Hverjum er um að kenna?

Biblían bendir á þrjár helstu ástæðurnar fyrir þjáningum manna.

Guð bindur bráðlega enda á allar þjáningar

Hvernig vitum við að Guð bindur bráðlega enda á allar þjáningar og óréttlæti?

Þú getur notið góðs af umhyggju Guðs

Í Biblíunni fáum við hjálp til að byggja upp trú á loforð Guðs um dásamlega framtíð.

Hvað finnst Guði um þjáningar þínar?

Þessi biblíuvers geta hjálpað þér að skilja hvað Guði finnst um þjáningar.