Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

VARÐTURNINN Nr. 3 2020 | Kærleiksríkur Guð veitir varanlega blessun

Hvaða blessun hefur Guð lofað mannkyninu? Getum við treyst rituðu orði hans? Í greinunum hér á eftir er rætt um sum loforð Guðs, hvers vegna við getum treyst þeim og hvernig við getum notið hamingju og fengið að sjá blessunina sem Guð lofar.

 

Þú getur notið blessunar kærleiksríks Guðs að eilífu

Þráirðu betri heim þar sem engin stríð eru, glæpir eða veikindi? Það er ekki bara óskhyggja. Guð hefur lofað slíkum heimi.

Skaparanum er annt um okkur

Guð sér um fjölskyldu sína eins og kærleiksríkur faðir. Hvernig gerir hann það?

Hvernig opinberar skaparinn loforð sín?

Hvernig lét Guð spámenn skrá boðskap sinn til okkar?

Hefur rituðu orði Guðs verið breytt?

Lestu um hverju sérfræðingar hafa komist að varðandi Biblíuna sem við höfum núna.

Við fræðumst um Guð af spámönnum hans

Þrír trúfastir spámenn hjálpa okkur að fræðast um Guð og hljóta blessun hans.

Haltu áfram að biðja um velþóknun Guðs

Hvernig getum við beðið þannig að Guð heyri bænir okkar og blessi okkur?

Guð blessar þá sem hlýða honum

Skoðum tvennt sem sýnir hvernig það er okkur til blessunar að hlýða Guði.

Að sýna náunganum kærleika

Það er ekki alltaf auðvelt að sýna öðrum kærleika en það er hægt.

Þeir sem hjálpa þurfandi fólki njóta blessunar

Hvernig stuðlar það að velþóknun Guðs og blessun hans að hjálpa þeim sem eru þurfandi?

Njóttu blessunar skaparans að eilífu

Hvernig verður lífið á jörðinni þegar Guð uppfyllir loforðið sem hann gaf Abraham?

Hefurðu velt þessu fyrir þér?

Fáðu svör við spurningum um erfiðleika lífsins og um Guð.