Hoppa beint í efnið

Guð

Hver er Guð?

Er Guð til?

Í Biblíunni er að finna fimm óyggjandi rök.

Er Guð ópersónulegt afl?

Í Biblíunni segir að Guð hafi skapað alla hluti en er honum annt um okkur?

Er Guð alls staðar?

Kennir Biblían að Guð sé alls staðar? Hvers vegna geturðu verið viss um að Guð þekki þig persónulega þó að hann búi á ákveðnum stað?

Býr Guð á ákveðnum stað?

Hvað segir Biblían um hvar Guð býr? Býr Jesús á sama stað?

Hefur einhver séð Guð?

Er Biblían mótsagnakennd fyrst hún segir annars vegar að ‚enginn hafi séð Guð‘ en á öðrum stað að Móse hafi ‚séð Guð Ísraels‘?

Kennir Biblían að Guð sé þríeinn?

Mörg trúarbrögð kenna að Guð sé þríeinn. Styður Biblían þessa kenningu?

Er María móðir Guðs?

Bæði heilagar ritningar og saga kristninnar veita skýr svör um þá trú.

Hvað er heilagur andi?

Það er góð ástæða fyrir því að Biblían skuli tala um heilagan anda sem ,hendur‘ Guðs.

Nafn Guðs

Á Guð sér nafn?

Í mörgum biblíuþýðingum er nafn Guðs notað. Ættir þú að nota það?

Heitir Guð Jesús?

Jesús gaf aldrei í skyn að hann væri alvaldur Guð. Hvers vegna ekki?

Hver er Jehóva?

Er hann bara Guð einnar þjóðar eins og Ísraelsmanna?

Hvað hefur Guð mörg nöfn?

Fólk gæti haldið að Guð heiti nöfnum eins og ,Allah,‘ og ,Alfa og Ómega‘. Skiptir máli hvað við köllum Guð?

Hver eða hvað er „Alfa og Ómega“?

Hvers vegna er þetta viðeigandi titill?

Vilji Guðs

Hver er vilji Guðs með mig?

Þarft þú að fá sérstakt tákn, sýn eða köllun frá Guði til að vita hver vilji hans sé með þig? Kynntu þér svar Biblíunnar.

Hvað segir Biblían um frjálsan vilja? Stjórnar Guð örlögum þínum?

Margir halda að örlögin stjórni lífi þeirra. Hafa ákvarðanir okkar áhrif á velgengni okkar í lífinu?

Hvernig geturðu orðið náinn Guði?

Sjö skref sem geta hjálpað þér að verða vinur Guðs.

Eru þjáningar okkar Guði að kenna?

Allir geta orðið fyrir þjáningum – meira að segja þeir sem Guð hefur velþóknun á. Hvers vegna?