Hoppa beint í efnið

Hæfni

Kynntu þér hvaða mikilvægu hæfni og eiginleika þú þarft að þroska með þér til að verða ábyrgur einstaklingur.

Að hafa stjórn á tilfinningunum

Hvernig get ég haft stjórn á tilfinningum mínum?

Tilfinningasveiflur eru algengar, en hafa truflandi áhrif á margt ungt fólk. Góðu fréttirnar eru þær að þú getur lært að skilja og hafa stjórn á tilfinningum þínum.

Að ná stjórn á neikvæðum tilfinningum

Þetta vinnublað er gert til að hjálpa þér að glíma við tilfinningasveiflur.

Úr depurð í gleði

Hvað geturðu gert ef þú ert þjakaður af depurð?

Hvernig get ég forðast neikvæðar hugsanir?

Þú getur lært að hugsa jákvætt með því að fylgja þessum ráðum.

Að hemja skapið

Fimm góð ráð Biblíunnar geta hjálpað þér að hemja skapið.

Hvernig get ég tekist á við áhyggjur og kvíða?

Sex góð ráð sem geta hjálpað manni að láta áhyggjur vera til góðs frekar en ills.

Hvernig get ég tekist á við áföll?

Ungmenni segja frá hvað hjálpaði þeim að takast á við áföll.

Hvernig get ég staðist freistingu?

Þrennt sem þú getur gert til að sigrast á óviðeigandi löngunum.

Tími og peningar

Hvernig get ég komið í veg fyrir útbruna?

Hvað veldur þessu ástandi? Ert þú í áhættuhóp? Ef svo er hvað geturðu gert í málunum?

Hvernig get ég vanið mig af því að slá hlutunum á frest?

Hér geturðu fengið tillögur að því hvernig þú getur hætt að fresta hlutunum.

Hvað segja unglingar um trassaskap?

Hlustaðu á ungt fólk tala um hætturnar samfara því að slá hlutunum á frest og gagnið af því að nota tímann sem best.

Ungt fólk talar um fjármál

Fáðu góð ráð varðandi sparnað, eyðslu og rétt viðhorf til peninga.

Hvernig get ég lært að fara vel með peninga?

Hefur þú einhvern tíma farið í búð bara til að skoða en kemur svo út með dýran hlut? Ef svo er þá er þessi grein skrifuð fyrir þig.

Að fara skynsamlega með peninga

Notaðu þetta vinnublað til að meta þarfir og langanir og reikna út hvernig þetta kemst fyrir í fjárhagsáætlun þinni.

Skynsemi í peningamálum

Farðu vel með peningana þína svo að þeir komi að gagni þegar þú þarfnast þeirra.

Þroski

Hvað á ég að gera þegar mér verða á mistök?

Allir gera mistök en það læra ekki allir af þeim.

Að vinna úr mistökum sínum

Þetta vinnublað getur hjálpað þér að vinna úr mistökum.

Hvernig ætti ég að bregðast við uppbyggilegri gagnrýni?

Sumt fólk er svo viðkvæmt að það bregst illa við minnstu uppbyggilegu gagnrýni. Ert þú þannig?

Að taka við leiðréttingu

Hvernig má hafa gagn af ráðleggingum eða gagnrýni sem svíður undan?

Að takast á við breytingar

Breytingar eru oftast óhjákvæmilegar. Lestu um hvernig sumum hefur tekist að komast yfir breytingar.

Hversu ábyrgðarfullur er ég?

Sumir unglingar fá meira frelsi en aðrir. Hver ætli ástæðan sé?

Hversu þrautseigur er ég?

Erfiðleikar eru óumflýjanlegir og þess vegna er mikilvægt fyrir þig að þroska með þér þrautseigju, sama hversu smá eða stór vandamálin eru.

Hvernig get ég lært að einbeita mér?

Skoðaðu þrenns konar aðstæður þar sem tæknin gæti truflað einbeitinguna og hvað þú getur gert til að bæta hana.

Hvers vegna ættirðu að læra annað tungumál?

Hvaða áskoranir fylgja? Og hver er ávinningurinn?

Góð ráð fyrir tungumálanám

Að læra annað tungumál kostar æfingu, tíma og fyrirhöfn. Þetta vinnublað hjálpar manni að skipuleggja vel tungumálanám.

Er ég tilbúinn að flytja að heiman?

Hvaða spurningum ættir þú að velta fyrir þér áður en þú tekur svona mikilvæga ákvörðun?

Þegar þú þarft að flytja aftur heim

Hefur þú flutt að heiman og reynt að standa á eigin fótum en lent í fjárhagserfiðleikum? Góð ráð til að standa aftur á eigin fótum.

Félagslíf

Hvernig get ég sigrast á feimni?

Ekki missa af ánægjulegri vináttu og upplifun.

Hvað ef ég fell ekki í hópinn?

Er mikilvægara að falla í hóp fólks með vafasöm gildi eða að vera sjálfum sér samkvæmur?

Skipta mannasiðir máli?

Er gamaldags að sýna mannasiði eða ættum við að gera það?

Af hverju tekst mér alltaf að segja eitthvað vitlaust?

Hvaða ráð geta hjálpað manni að hugsa áður en maður talar?

Af hverju ætti ég að biðjast afsökunar?

Lestu um þrjár góðar ástæður fyrir því að biðjast afsökunar, jafnvel þegar þér finnst þú ekki eiga alla sökina.

Hvers vegna ætti ég að hjálpa öðrum?

Þegar þú gerir öðrum gott nýturðu góðs af því á að minnsta kosti tvo vegu. Hvernig þá?

Áætlun um að hjálpa öðrum

Það er ekki erfitt að finna fólk sem þú getur hjálpað. Þetta vinnublað bendir á þrjú einföld skref sem hjálpa þér af stað.

Hvað get ég gert ef aðrir slúðra um mig?

Hvað geturðu gert til að slúður hafi ekki neikvæð áhrif á þig og mannorð þitt?

Hvað geri ég ef vinur minn eða vinkona særir mig?

Sambönd milli fólks eru aldrei laus við vandamál. En hvað geturðu gert ef vinur þinn segir eða gerir eitthvað sem særir þig?

Hvernig get ég sigrast á einelti?

Margir sem verða fyrir einelti eru ráðalausir. Þessi grein útskýrir hvað hægt sé að gera til að stöðva eineltið.

Að takast á við einelti

Þú getur kannski ekki breytt þeim sem leggja þig í einelti, en þú getur breytt viðbrögðum þínum.

Þú getur sigrast á einelti án þess að nota hnefana

Kynntu þér af hverju einelti á sér stað og hvernig þú getur sigrað í baráttunni gegn því.